Náttúrufræði 10. bekkur - nokkrar spurningar
star
star
star
star
star
Last updated about 2 years ago
11 questions
1
Segðu í stuttu máli frá hugtakinu gróðurhúsaáhrif:
Segðu í stuttu máli frá hugtakinu gróðurhúsaáhrif:
1
Helstu tvær gróðurhúsalofttegundirnar eru:
Helstu tvær gróðurhúsalofttegundirnar eru:
1
Loftslagsbreytingar eru af:
Loftslagsbreytingar eru af:
1
Nú er talað um að jöklar á suður- og norðurheimskautinu og víða annars staðar í heiminum séu að bráðna miklu hraðar en áður. Hvaða áhrif getur það haft?
Nú er talað um að jöklar á suður- og norðurheimskautinu og víða annars staðar í heiminum séu að bráðna miklu hraðar en áður. Hvaða áhrif getur það haft?
1
Það er ekki gott að eyða stærstu skógum heims eins og til dæmis í Suður- Ameríku af því að:
Það er ekki gott að eyða stærstu skógum heims eins og til dæmis í Suður- Ameríku af því að:
1
Þegar talað er um jarðefnaeldsneyti er verið að tala um?
Þegar talað er um jarðefnaeldsneyti er verið að tala um?
1
Steingervingar (e. fossils) eru steinrunnar leifar eða för dýra eða plantna sem varðveittar eru í jarðlögum
Steingervingar (e. fossils) eru steinrunnar leifar eða för dýra eða plantna sem varðveittar eru í jarðlögum
1
Hvað köllum við það þegar yfirborð jarðar skelfur/hristist vegna hreyfinga sem eiga uppruna sinn neðanjarðar?
Hvað köllum við það þegar yfirborð jarðar skelfur/hristist vegna hreyfinga sem eiga uppruna sinn neðanjarðar?
1
Hvaðan fá plöntur orku til að búa til kolvetni og losa síðan frá sér súrefni ?
Hvaðan fá plöntur orku til að búa til kolvetni og losa síðan frá sér súrefni ?
1
Hvaða hluti plöntu er venjulega neðanjarðar?
Hvaða hluti plöntu er venjulega neðanjarðar?
1
Hvernig verður/varð jarðefnaeldsneyti til?
Hvernig verður/varð jarðefnaeldsneyti til?